Tónleika haust 2023
20. ágúst Tríó Frigg Sandefjord kl 14:00
27. ágúst Sandvikakoret Byfest Kommunegården 12:00
24.september 50 ára afmælistónleikar Midnattsol Stabekk kino 17:00
21.október Norðfólk, Söngflokkurinn Laffí og Litla Laffí 18:00
5.nóvember allraheilagratónleikar Uranienborg Vokalensemble 19:00
12.nóvember Rebekka og Hjörleifur Valsson Sande kirke kl 19:00
27.nóvember Sandvikakoret 90 ára Bryn kirke 18:00
MYNDBAND
INNGANGUR
Rebekka Ingibjartsdottir ólst upp við tónlist frá blautu barnsbeini. Hún spilaði á fiðlu og fylgdist með foreldrum sínum fara á kóræfingar. Þetta lagði sennilega einhvern grunn að tónlistarkonunni sem hún er í dag. Með eina gráðu í tónvísindum og aðra í stjórnun og söng, tekur hún virkan þátt tónlistalífinu í Osló þar sem hún stjórnar söngflokknum Laffí og tekur að sér söng við ýmis tækifæri.
Stjórnandi, Söngkona og Fiðluleikari
Í þessu myndbandi sjást margar hliðar tónlistarkonu og flytjanda. Rebekka setur saman verkefni með öðru tónlistarfólki, söngflokkum, hljómsveitum og öðrum listgreinum eins og leiklist. Markmiðið er alltaf að grípa áheyrendur og toga þá inn í heim tilfinninga þar sem tónlsitin er aðal tungumálið.
TILVITNUN
"...en strålende fremføring av Missa brevis i kveld. Dette verket har blitt fremført mange ganger, fra Japan til Argentina, men jeg har aldri hørt det så vakkert og varmt sunget som i kveld"
-Kjell Mørk Karlsen, 2019.
VIÐURKENNING
Rebekka hlaut styrk til tónlistarnáms úr samfélagssjóði Valitor fyrir skólaárið 2019-2020
Vorið 2022 hlutu Rebekka og Jón Arnar Einarsson stryk frá Meningarráði Noregs og Menntamálaráðuneitinu fyrir verkefnið NORÐFÓLK 2022 þjóðlagaverkefni sem var framkvæmt í Nóvember 2022. Þau hafa nú aftur fengið sama styrk fyrir svipað verkefni.