top of page
Norwegian Academy of Music
Útskrift
Rebekka hóf nám í tónlistarstjórnun og söng við Norska tónlistarháskólann haustið 2017. Námið tekur fjörgu ár vorið 2021 útskrifaðist Rebekka med BA gráðu í kórstjórn og söng frá skólanum.

Útskriftartónleikar
Á útskriftartónleikunum fengu kandídatarnir að stjórna 8 söngvurum og einum hljóðfæraleikara. Rebekka valdi að flytja hið þýska Magnificat eftir Schütz með Per Anders Håvelsrud við orgelið. Restin af efnisskránni var á undirleiks en þá voru fluttar gregóríanskar mótettur eftir Duruflé, þjóðlagaútsetning eftir Schönberg og tvö ungverks þjóðlög eftir Béla Bartók.
bottom of page