Nytt og spennandi verkefni
NORÐFÓLK 2022
This year Rebekka and Jón Arnar Einarsson got a grant form the Norwegian art council and the icelandic council of education to do a folk music project with Norwegian and Icelandic choirs I Norway and Iceland. I November they will travel between Trondheim, Bergen, Oslo and Reykjavik and host workshops with different choirs and perform the results in a concert in each city. Rebekka og Jon Arnar Einarsson
Markmið
Markmið verkefnisins var að vekja athygli á þjóðlagatónlist beggja landana tengja hana við sögur og spuna og gefa áheyrendum og þáttakendum tækifæri á að kynnast þessum mikla menningararfi.
Verkenið hefur hlotið styrk til áframhaldandi vinnslu árið 2023 og hlökkum við til að vinna prógröm sem flutt verða á þjóðlagahátíð á Siglufirð sumarið 2023 og í Osló.